ROCCAMORA

NEGROAMARO ROSSO SALENTO IGT
Negroamaro-þrúga af 20 ára gömlum vínvið.

Einstakt og milt vín, en á sama tíma kröftugt og bragðmikið.

Roccamora er unnið úr Negroamaro-þrúgunni. Vínið er létt og þægilegt, en samt sem áður höfugt og bragðmikið.

Fullkomið jafnvægi er á milli tannína og berjabragðs, en greina má plómu, kirsuber og eikarbragð. Frábært með nær öllum mat, en unir sér einnig mjög vel eitt og sér.

ÞRÚGA
Negroamaro 100%

ÁFENGISMAGN
13,5%

ALDUR VÍNVIÐAR
Um 20 ár

RÆKTUN
Guyot, 4.500 jurtir á hektara

UPPSKERA
Berin handtínd og þau lögð í loftgóðar öskjur

EFTIR UPPSKERU
Á jöfnu hitastigi í stálkerjum

BEST BORIÐ FRAM VIÐ
16-18°C



ROBERT PARKER
90 stig

WINE SPECTATOR
89 stig

LUCA MARONI
90 stig

MERANO WINE FEST
Mestu gæðin

GAMBERO ROSSO
2 glös

GAMBERO ROSSO
Gæði í hlutfalli við verð