ANTIÉRI

SUSUMANIELLO IGT SALENTO ROSSO
Susumaniello-þrúga af átta ára gömlum vínvið.

Ákveðið, ferskt og kröftugt vín með gott jafnvægi.

Antiéri er eitt af allra nýjustu vínum frá Schola Sarmenti en hefur þegar unnið til nokkurra verðlauna. Vínið er unnið úr Susumaniello-þrúgunni, sem hefur til þessa verið illfáanleg á íslandi.

Hér er um að ræða kröftugt vín, dökkkirsuberjarautt, með bragð sem einkennist af sultuðum kirsuberjum, plómum og barkarkryddi.

ÞRÚGA
Susumaniello 100%

ÁFENGISMAGN
15%

ALDUR VÍNVIÐAR
Um átta ár

RÆKTUN
Guyot, 4.500 jurtir á hektara

UPPSKERA
Berin handtínd og þau lögð í loftgóðar öskjur

EFTIR UPPSKERU
Tólf mánuðir í frönskum eikartunnum

BEST BORIÐ FRAM
Umhellt og við 16-18°C



LUCA MARONI
97 stig

WINE ENTHUSIAST
90 stig

CMB
Gullverðlaun

GUIDA VITAE
4 viti