AMBÀCE

BIANCO IGT SALENTO
Fiano- og Chardonnay-þrúgur af 15 ára gömlum vínvið.

Ferskt vín í fullkomnu jafnvægi, umvafið ítölsku gleri á alla vegu.

Ambàce er eitt af nýjustu meistaraverkum Schola Sarmenti, hvítvín sem unnið er úr 15 ára gömlum vínvið. Vínið er létt, þægilegt og meðalþurrt, með keim af ferskjum og villiblómum.

Hentar mjög vel með ítölskum mat, en unir sér einnig ákaflega vel eitt og sér. Listilega hannaður tappi úr gleri setur loks punktinn yfir i-ið.

ÞRÚGA
Fiano 60% Chardonnay 40%

ÁFENGISMAGN
12%

ALDUR VÍNVIÐAR
Um 15 ár

RÆKTUN
Spalliera

UPPSKERA
Berin handtínd og þau lögð í loftgóðar öskjur

EFTIR UPPSKERU
Á stöðugu hitastigi í stálkerjum

BEST BORIÐ FRAM VIÐ
8-10°C